Áfangi

ENS 403

  • Áfangaheiti: ENSK3SA05
  • Undanfari: ENSK2OB05

Markmið

Nemendur ráði yfir fjölbreytilegum orðaforða og hafi fengið einhverja þjálfun í hugtökum á sviði félagsfræðivísinda. Nemendur eiga að hafa náð talsverðri færni í því að skilja texta og geti tjáð sig og rökrætt um sérhæft efni. Nemendur eiga að hafa hlotið einhverja þjálfun í hópvinnu og að koma texta frá sér á skipulegan máta.

Kennslugögn

Innovations Coursebook– Advanced by Hugh Dellar and Andrew Walkley. Chapters 13-24 (total of 7 chapters).
To Kill a Mockingbird by Harper Lee.
A Streetcar Named Desire by T. Williams..
Kjörbók (velja skal eina af eftirfarandi bókum):
The Summer That Never Was by Peter Robinson,
Queenie by Candice Carty Williams
A Thousand Splendid Suns by Khaled Houssein
1984 by George Orwell.

Námsmat

Gagnvirkt próf úr Cat on a Hot Tin Roof 10%
Ritgerð úr To Kill a Mockingbird 10%
Munnlegt próf úr kjörbók 10%
Lokapróf 70%

Tengd vefslóð

.