Áfangi

Uppeldi og menntun

Markmið

Kynna uppeldisfræðina sem fræðigrein, rætur hennar, sögu og hagnýtingu. Efla skilning nemenda á mikilvægi uppeldis og gera þá hæfari að takast á við uppeldis- og foreldrahlutverk. Nemendur skulu að loknu námi í áfanganum hafa öðlast aukinn skilning á mikilvægi uppeldis fyrir einstakling og samfélag og hafa fengið þjálfun í skipulagningu hópverkefna, öflun heimilda og úrvinnslu svo og flutningi verkefna.

Kennslugögn

Uppeldi. Kennslubók fyrir framhaldsskóla eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttur og Margréti Jónsdóttur. Mál og menning, 2005.
Ljósrit hjá kennara.

Námsmat

Lokapróf 70%
Ritgerð 15%
Önnur verkefni á önn 15%