Áfangi

UPP 103

Markmið

Kynna uppeldisfræðina sem fræðigrein, rætur hennar, sögu og hagnýtingu. Efla skilning nemenda á mikilvægi uppeldis og gera þá hæfari að takast á við uppeldis- og foreldrahlutverk. Nemendur skulu að loknu námi í áfanganum hafa öðlast aukinn skilning á mikilvægi uppeldis fyrir einstakling og samfélag og hafa fengið þjálfun í skipulagningu hópverkefna, öflun heimilda og úrvinnslu svo og flutningi verkefna.

Kennslugögn

Uppeldi Kennslubók fyrir framhaldsskóla eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttur og Margréti Jónsdóttur,Mál og menning,2005.
Ljósrit hjá kennara.

Námsmat

Lokapróf 70%
Ritgerð 15%
Önnur verkefni á önn 15%