Áfangi
SPÆ 403
- Áfangaheiti: SPÆN2BG05
- Undanfari: SPÆN1AU05
- Efnisgjald: 0
Markmið
Nemendur geti notað viðtengingarhátt nútíðar og þátíðar og skildagatíð, þekki orðasambönd sem geta tekið með sér viðtengingarhátt og/eða framsöguhátt og kunni rétta notkun þátíða.
Munnleg tjáning er mikið æfð og reynt að festa í sessi virkan orðaforða. Nemendur kynna sér fjölbreyttan menningarheim hinna spænskumælandi þjóða og bera saman við sinn eigin.
Það er lögð áhersla að nemandi lesi sífellt flóknari texta.
Námsfyrirkomulag
Tekin eru 2 kaflapróf. Skilaverkefni ber að skila á uppsettum tíma. Nemendur lesa smásögu og skrifa ritgerð um hana. Þeir horfa á kvikmynd og skrifa svo ritgerð í samráði við kennara. Munnlegt próf verður tekið í lok annarinnar. Lokapróf er úr öllum köflum sem eru lesnir á önninni.
Kennslugögn
Mundos Nuevos 2
- lesbók og vinnubók- ný útgáfa
Lola Lago. ¿Eres tú María? (Skáldsaga)
Námsmat
Skilaverkefni 5%
Ritgerð úr ?Galindo ha desaparecido? 5%
Ritgerð úr kvikmynd 5%
2 kaflapróf 20%
Munnlegt próf 5%
Lokapróf 60%