Áfangi

Siðfræði

Markmið

Að nemendur:

öðlist innsýn í helstu hugtök, markmið og aðferð siðfræðinnar.
fái innsýn í ýmis siðferðileg álitamál (siðferðisvanda) sem geta komið upp, einkum innan heilbrigðisgeirans.
skoði siðareglur starfsstétta og þjálfist í greiningu þeirra
átti sig á mikilvægi sjálfræðis fyrir sjúklinga og aðra þjónustuþega
fái þjálfun í siðferðilegri rökræðu sem m.a felst í því að rökstyðja skoðanir sínar í álitamálum.

Námsfyrirkomulag

Kennsla fer fram í gagnvirku kennsluumhverfi, Blackboard (upplýsingar hjá kennara). Þar getur nemendur nálgast kennslugögn og verkefni.

Áætluð yfirferð:

 

Kafli 1  (1.1 til 1.6)

Siðfræði heilbrigðisþjónustu (bls.21-65)

 

 

Kafli 2 . (2.1 til 2.6)

Samskipti sjúklinga og heilbrigðisstétta (bls.69-124)

 

 

Nemendur skila verkefni í tengslum við kafla 2.5 og 2.6

 

 

Kafli 5 (5.1til 5.6)

Álitamál við lok lífs (bls.267-310) 

 

 


Kennslugögn

Vilhjálmur Árnason (2003). Siðfræði lífs og dauða. Háskóli Íslands. Rannsóknarstofnun í siðfræði. (Ath. hægt er að nota eldri útgáfu bókarinnar).

Námsmat

Lokapróf: 50%
Verkefni og próf á önn: 50%