Áfangi
SÁL 303
- Áfangaheiti: SÁLF3AB05
- Undanfari: SÁLF2AA05
Markmið
Nemendur kynnist viðfangsefnum sálfræðinnar og geri sér grein fyrir gildi sálfræðinnar sem vísindagreinar.
Nemendur kynnist og fái innsýn í sálræn vandamál, öðlist skilning á afbrigðilegri hegðun, flokkun hennar og meðferð sem notuð er af sálfræðingum og geðlæknum.
Nemendur öðlist þekkingu og færni í vinnubrögðum sem nýtist þeim í daglegu lífi, framhaldsnámi og búi þá undir þátttöku í nútíma samfélagi.
Námsfyrirkomulag
Námsfyrirkomulag
14.kafli: Streita, heilsa og aðlögun. Ítarefni á moodle
15.kafli: Sálrænir kvillar. Ítarefni á moodle
16.kafli: Meðferð sálrænna kvilla. Ítarefni á moodle
Nemendur skila ritgerð á önn sem er valin í samráði við kennara.
Kennslugögn
Námsefni áfangans er aðgengilegt í Moodle.
Námsmat
Ritgerð 20%
Lestrardagbók 30%
Lokapróf 50% (lágmarseinkunn 4,5)
Tengd vefslóð
http://www.fa.is/deildir/Samfelagsfraedi/2001/salfradi_files/salfradi.htm#sal303