Áfangi

Heilbrigðisenska

  • Áfangaheiti: ENSK2EH05
  • Undanfari: 5 feiningar í ensku á 2. þrepi

Markmið

Undirbúa nemendur til að geta lesið faggreinar á heilbrigðissviði án vandkvæða. 2. Auðvelda samskipti við erlenda aðila um heilbrigðismál. 3. Kynna fagorðasöfn

Kennslugögn

Professional English in Use - Medicine (Professional English in Use) (Paperback) by Eric Glendinning Ron Howard auk ítarefnis frá kennara.

Námsmat

Lokapróf 45%
Verkefni á önn 55%