Áfangi

Hagnýt stærðfræði

  • Áfangaheiti: STÆR2HS05
  • Undanfari: STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi.

Kennslugögn

Hagnýt stærðfræði eftir Helmut Hinrichsen og Jónu Guðmundsdóttir

Þú getur sótt bókina hér sem:
Rafbók (epub)
PDF-skjal

Námsmat

Lokapróf 70%
Verkefni á önn 30%