Fjarnám

Eftir upphafsstaf:

Allir a á b c d e é f g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö

Áfangi Eldra heitið Undanfari Í boði Kennslugögn Þrep
DANS1GR05 DAN 103 Dönskueinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor Hvid sommer, eftir Hanne Elisabeth Schultz, Fremad Paperback 1997.
Ghetto: Danskar smásögur, Bjarni Þorsteinsson tók saman. Bjartur 2008.
Sådan siger man eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur Mál og menning 2002.
Annað efni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle.
1
DANS2AU05 DAN 303 DANS2RM05 haust, vor "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder. Góð orðabók, t.d. rafræna orðabókin SNARA. Efni sem vístað er eða vísað er á í Moodle. 2
DANS2RM05 DAN 203 DANS1GR05 eða dönskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Stikker . Skáldsaga eftir Steen Langstrup, 2 Feet Entertainment 2003.
Glimt eftir Randi Benedikte Brodersen, Brynju Stefánsdóttur og Jens Monrad, IÐNÚ 2015.
"Danskur málfræðilykill" eftir Hrefnu Arnalds, Mál og menning, Reykjavík 1996.
Annað efni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle.
2
DANS3BG05 DAN 403 DANS2AU05 haust "Det forsømte forår", skáldsaga eftir Hans Scherfig.
Valbók. Upplýsingar hjá kennara.
Politikens ordbøger: Retskrivnings- og betydningsordbog, rafrænar orðabækur á Snara.is eða aðrar góðar orðabækur. Annað lesefni og verkefnalýsingar er að finna á Moodle.
3