Fjarnám

Eftir upphafsstaf:

Allir a á b c d e é f g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö

Áfangi Lýsing Undanfari Í boði Kennslugögn Þrep
DANS1GR05 Danska grunnáfangi Dönskueinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Allt námsefni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle. 1
DANS2AU05 Framhaldsáfangi DANS2RM05 haust, vor, sumar "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder. Góð orðabók, t.d. rafræna orðabókin SNARA. Efni sem vístað er eða vísað er á í Moodle. 2
DANS2RM05 Málnotkun og lesskilningur DANS1GR05 eða dönskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Tvær valbækur. Upplýsingar hjá kennara.
"Danskur málfræðilykill" eftir Hrefnu Arnalds, Mál og menning, Reykjavík 1996.
Annað efni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle.
2
DANS3BG05 Framhald 2 DANS2AU05 vor, sumar, haust "Det forsømte forår", skáldsaga eftir Hans Scherfig.
Valbók. Upplýsingar hjá kennara.
Politikens ordbøger: Retskrivnings- og betydningsordbog, rafrænar orðabækur á Snara.is eða aðrar góðar orðabækur. Annað lesefni og verkefnalýsingar er að finna á Moodle.
3