Bílastæðiskort

Nemendur geta leigt aðgang að bílastæðum á lóð skólans.

Leigugjaldið fyrir önnina er kr. 5.000.-, auk þess þarf að borga kr. 1.500.- fyrir bílastæðakortið sjálft.

Síðast uppfært: 15. maí 2024