Áfangi

Grunnáfangi í forritun

Markmið

Nemendur læri undirstöðuatriði í forritun í forritunarmálinu Python.

Efnisatriði

Í áfanganum læra nemendur að lesa, skilja og vinna með Python forrit. Áhersla er lögð á að nemendur nái valdi á málfræðireglum og grunnorðaforða málsins og geti búið til einföld forrit. Nemendur eiga að geta skrifað einföld forrit, leyst verkefni og lagað villur.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara

Námsmat

Áfanginn er símatsáfangi þar sem lögð er áhersla á mætingu og verkefnavinnu.