Áfangi

Knattspyrna fyrir alla

  • Áfangaheiti: ÍÞRG1KN02

Efnisatriði

Fjallað um knatttækni og mikilvægi hennar í greininni. Farið í helstu atriði leikskipulags og reglur kynntar.

Námsfyrirkomulag

Nemendur mæta tvisvar í viku og spila knattspyrnu. Einn tími er í dreifnámi og fá nemendur í hendur  3 verkefni yfir önnina tengd knattspyrnu, sem þeir vinna heima og skila til kennara. Nemendur þurfa meðal annars að skila tímaseðli í fótbolta og stjórna einum tíma sjálfir þar sem þeir nota tímaseðilinn sem þeir skiluðu.

Nemendur geta tekið þennan áfanga oft.

Námsmat

Nemendur mæta tvisvar í viku og spila knattspyrnu.

Einn tími er í dreifnámi og fá nemendur verkefni tengd knattspyrnu, sem þeir vinna heima og skila til kennara.

Verkefnin gilda 20% af lokaeinkunn.

Einnig taka nemendur þolpróf sem gildir 10% af lokaeinkunn.

Nemendur geta tekið þennan áfanga oft.