Áfangi

SIÐ 102

Markmið

Að nemendur:

öðlist innsýn í helstu hugtök, markmið og aðferð siðfræðinnar.
fái innsýn í ýmis siðferðileg álitamál (siðferðisvanda) sem geta komið upp, einkum innan heilbrigðisgeirans. 

fái þjálfun í rökræðum og því að komast að niðurstöðu í siðferðinlegum álitamálum.

fái þjálfun í að rökstyðja skoðanir sínar í siðferðilegum álitamálum.

Kennslugögn

Vilhjálmur Árnason (2003). Siðfræði lífs og dauða. Háskóli Íslands. Rannsóknarstofnun í siðfræði. (Hægt er að nota eldri útgáfu).