Áfangi

SÁL 123

Markmið

 • Að nemendur fái aukinn skilning á eðli samskipta og kynnist leiðum að
  bæta samskipti. 
 • Að nemendur þekki helstu streituvalda í nútímaþjóðfélagi og leiðir
  til að draga úr streitu.

Efnisatriði

1. vika: Streita, streituvaldar, einkenni ofstreitu, slökun, sérstaklega vöðvaslökun. Sjálfstjórn og heilsa bls. 6 - 30 (að báðum meðtöldum).
2. vika: Hugrækt þ.e. sjálfsefjun, hugþjálfun og hugrækt. Sjálfstraust og samskipti, ákveðni og óákveðni. Leiðir að auka sjálfstraustið með sérstakri áherslu á ákveðniþjálfun. Sjálfstjórn og heilsa bls. 31-57 (að báðum meðtöldum)
10 vikna yfirferð yfir námsefni í ljósrituðu hefti SÁL 123. Nemendur fá nákvæm markmið í upphafi hverrar vinnulotu.

Námsfyrirkomulag

 • Streita, streituvaldar, einkenni ofstreitu.  Sjálfstjórn og heilsa, bls. 6-24 (að báðum bls. meðtöldum).
 • Slökun, sérstaklega vöðvaslökun Hugrækt þ.e. sjálfsefjun, hugþjálfun og hugrækt. Sjálfstjórn og heilsa bls. 31-40 (að báðum meðtöldum)
 • Sjálfstraust og samskipti, ákveðni og óákveðni. Leiðir að auka sjálfstraustið með sérstakri áherslu á ákveðniþjálfun. Sjálfstjórn og heilsa bls.41 ? 57 og fyrstu 6 blaðsíður í ljósritaða heftinu.
 • Yfirferð yfir námsefni í ljósrituðu hefti SÁL 123. Nemendur fá nákvæm markmið í upphafi hverrar vinnulotu eða viku.

Kennslugögn

Sálfræði daglegs lífs, eftir Lilju Úlfarsdóttur og Valgerði Ólafsdóttur. Mál og menning. 2017.

Námsmat

 • Nemendafyrirlestur og kynning gildir 15% af lokaeinkunn
 • Viðtal við ellilífeyrisþega og ritgerð gildir 15% af lokaeinkunn