Áfangi

SPÆ 513

Efnisatriði

Fjölbreyttir textar verða lesnir og verkefni unnin upp úr þeim. Nemendur kynna sér fjölbreyttan menningarheim hinna spænskumælandi þjóða og bera saman við sinn eigin. Nemendur vinna þemaverkefni og kynna fyrir samnemendum sínum.

Námsfyrirkomulag

Áfanginn er símatsáfangi og því ekkert lokapróf. Til að ljúka áfanganum er nemendum skylt að ljúka öllum þáttum námsmats og ná 5 í lokaeinkunn.

Kennslugögn

Aires de fiesta latina
Do de pecho (Kjörbók)
Orðabók
Námsefni frá kennaranum og hlustunarefni aðgengileg í Moodle.

Námsmat

Annarpróf 20%
Munnlegt próf 10%
Hlustunarverkefni 15%
Blaðagreinar 10%
Verkefni úr Aires de fiesta latina 25%
Ritgerð úr kvikmynd 10%
Ritgerð úr smásögu 10%