Áfangi

ÍNT 103

Markmið

Að nemandi: geri sér grein fyrir álagi í mismunandi íþróttagreinum geti beitt kröftugu nuddi á íþróttafólk þekki batafrerli íþróttameiðsla og geti áttað sig á hvenær í ferlinu íþróttanudd kemur mest að gagni geti beitt sérhæfðum vöðvateygjum til þess að meðhöndla vöðvastyttur öðlist hæfni til að beita nuddtækni sem gagnast sérstaklega við meðhöndlun á íþróttafólki beri sig rétt að við meðhöndlun íþróttafólks átti sig á mikilvægi líkamlegs hreystis við beitingu krefjandi nuddmeðferðar

Efnisatriði

Sérhæfðar vöðvateygjur, PNF teygjur, vöðvaupptök og festur, sinar, íþróttanuddtækni, þvernudd, liðbönd, krossbönd, liðir, tognanir, heitir og kaldir bakstrar, vafningar, nudd fyrir keppni, vinnuvistfræði, líkamsbeiting og áherslur á líkamlega getu heilsunuddarans

Námsfyrirkomulag

Fyrirlestrar og glærur

Verkleg innlögn

Nuddnemar nudda og teygja hvorn annan

Kennslugögn

Ljósrit og glærur.

Námsmat

Ástundun og virkni í tímum (50%)

Lokapróf 50% (íþróttanudd 35% og teygjur 15%)