Áfangi

INU 103

Markmið

Að nemandi fái gott yfirlit yfir græðingarsviðið

Að nemandi kynnist forsendum og meðferðargildi heilsunudds

Að nemandi fái sýnishorn af nokkrum meðhöndlunaraðferðum sem hægt er að nýta í heilsunuddi.

Námsfyrirkomulag

Innlögn, umræður, kynningar og verkleg kennsla

Kennslugögn

Efni frá kennara

Námsmat

Ritgerð, kynning og mæting