Áfangi

Talað mál 1

  • Áfangaheiti: ÍSTA1AG05
    Ísl. sem annað mál

Markmið

Markmið:

Nemandi

 - geti notað íslensku til að tjá sig og skilja aðra

 - geti borið fram íslensk hljóð og hljóðasambönd

 - geti gefið upplýsingar um sjálfan sig á íslensku

 - geti lýst atvikum

 - geti skilið tjáskipti í kennslustofu

 - geti byrjað og lokið samtölum

   

Efnisatriði

1. lota - áhugamál

2. lota - útlit

3. lota - fatnaður og fylgihlutir

4. lota - tilfinningar

5. lota - matur

6. lota - hátíðisdagar á Íslandi

7. lota - veður

8. lota - störf

Námsfyrirkomulag

Námið skiptist í átta lotur þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverri lotu. Notaðar eru ýmsar aðferið svo sem leikræn tjáning o.fl. sem byggja á því að virkja nemendur sem mest. Nemendur halda lítinn fyrirlestur í lok hverrar lotu. Þeir skrifa einnig og lesa á íslensku.

Kennslugögn

Kennslubók:
Íslenska – Tölum saman. Kennslubók fyrir byrjendur í íslensku.
Bókin er seld hjá kennara fyrstu kennsluvikur.

Námsmat

Í áfanganum eru átta þemu. Hverri lotu lýkur með munnlegri kynningu nemenda. Hver kynning gildir 10%. Í lok áfangans taka nemendur munnlegt próf sem gildir 20%