Áfangi

FEM 103

Markmið

Markmið áfangans er að nemendur nái valdi á skapandi leiðum til að vinna með hugmyndir sínar á sjálfstæðan hátt. Þekki aðferðir og tækni við efnisöflun og að skapa og þróa hugmyndir. Ferli hugmyndavinnunar  á að skrásetja í ferilbók (portfolio). Nemendur fá þjálfun í að kynna verk sín, að byggja upp umfjöllun og að taka þátt í umræðum um þau. Í tengslum við þessa vinnu læra nemendur aðferðir við að skrásetja verkefni sín m.a. ljósmyndun og skráningu upplýsinga um þau. Þannig eru nemendur  markvisst að vinna að framsetningu og kynningu (portfolio) um sjálfan sig og eigin vinnu vegna umsóknar um skóla eða vinnu.

Námsmat

Símat