Áfangi

ÍSLE2HM05

  • Áfangaheiti: ÍSLE2HM05
  • Undanfari: ÍSLE1GR05 eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi.

Kennslugögn

Handbækur:
Hagnýt skrif e. Gísla Skúlason.
Handbók um ritun og frágang e. Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal (HRF).
Máltækni e. Kristján Eiríksson.
Talað mál e. Margréti Pálsdóttur.

Eina af eftirfarandi skáldsögum lesa nemendur sem kjörbók:
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalmann Stefánsson.
Riddarar hringstigans eftir Einar Má Guðmundsson.
Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur.

Námsmat

Verkefni og hlutapróf. Sjá nánar í kennsluáætlun.