Áfangi

Heimildir og málnotkun

  • Áfangaheiti: ÍSLE2HM05
  • Undanfari: ÍSLE1GR05 eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi.

Kennslugögn

Ýmsar handbækur um ritun og frágang er hægt að nota til við skrif í áfanganum og athugið að ekki er nauðsynlegt að kaupa þær, heldur nota bókasöfn til að fá þær lánaðar þegar þið þurfið að nota þær.
Sem dæmi um handbækur eru:
Hagnýt skrif e. Gísla Skúlason.
Handbók um ritun og frágang e. Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal (HRF).
Máltækni e. Kristján Eiríksson.
Talað mál e. Margréti Pálsdóttur.

Nemendur velja eina af eftirfarandi skáldsögum sem kjörbók:
Þar sem hjartað slær e. Birgittu Hrönn Halldórsdóttir
Reykjavík eftir e. Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttir
Guli kafbáturinn e. Jón Kalmann Stefánsson
Játning e. Ólaf Jóhann Ólafsson
Hamingja þessa heims e. Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Námsmat

Verkefni og hlutapróf. Sjá nánar í kennsluáætlun.