Áfangi

PÓLS2BG05

  • Áfangaheiti: PÓLS2BG05
  • Undanfari: Að vera pólskumælandi

Námsfyrirkomulag

Áfanginn er ætlaður pólskumælandi nemendum sem fá tækifæri til að auka orðaforða sinn og fylgjast með því sem er að gerast í Póllandi á líðandi stundu, svo sem í kvikmyndum, tónlist og fréttum almennt.
Einnig er leitað fanga í sögu Póllands á síðari tímum og ákveðin viðfangsefni dýpkuð með aðstoð fjölbreyttra kennsluaðferða.