Áfangi

ENSK3MY05

  • Áfangaheiti: ENSK3MY05
  • Undanfari: ENSK3SA05

Efnisatriði

Í þessum áfanga er rakin saga myndasagna, skoðað myndmál og þróun miðilsins. Meðal þeirra þátta sem eru skoðaðir má telja þróun hetjuímyndarinnar, áróður, aðlaganir í kvikmyndum; einnig er rýnt í kynhneigð, staðalímyndir (og kynþætti), kyngervi og verða indímyndasögur teknar fyrir ásamt DC og Marvel.

Kennslugögn

Understanding Comics: The Invisible Art - Scott McCloud.
Upplýsingar hjá kennara um annað námsefni.

Námsmat

Verkefni, rökræður, kynningar, stutt próf og rýni og skapandi verkefni.