Áfangi

Kvikmyndafræði

Námsfyrirkomulag

Símatsáfangi.
Kennslan samanstendur af fyrirlestrum, kvikmyndaáhorfi og umræðurm. Nemendur vinna verkefni; bæði hóp- og einstaklingsverkefni innan og utan kennslustunda.

Kennslugögn

Arnar Elísson: Kvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla. Ókeypis rafbók sem hægt er að nálgast með því að smella á heiti hennar.

Námsmat

• 40% Verkefnavinna (vikuleg verkefnaskil)
• 30% Kaflapróf (2-3)
• 10% Annað verkefni (kynning, stuttmynd eða annað)
• 20% Mæting og virkni