Áfangi

Lífeðlisfræði

Markmið

Að nemendur:

  • Kynnist meginatriðum lífeðlisfræði dýra.
  • Fái frekari þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum, meðferð og úrvinnslu gagna sem og sjálftæðri upplýsingaöflun

Námsfyrirkomulag

Innlögn kennara varðandi einstaka efnisþætti, verklegar æfingar og verkefnavinna nemenda

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara.

Námsmat

1. Skilaverkefni og skýrslur (40%) 

2. Hlutapróf (10%) 

4. Raunmæting í kennslustundir (10%) 

5. Lokapróf (40%) 

Tengd vefslóð