Áfangi

Skjalastjórnun

Markmið

Að nemendur:
kynnist helstu kenningum og aðferðum við skipulag skjala og gagnasafna
læri um meðferð efnis á skjalasöfnum m.t.t. öryggis gagna og endingar
læri um lög og reglugerðir er varða meðferð skjala og aðgang að þeim
kynnist starfsemi læknisfræðibókasafna, stjórnun þeira og uppbyggingu, helstu heimildaritum, upplýsingaleiðum, tölvubanka á sviði læknisfræði og skyldra greina.

Námsfyrirkomulag

Séráfangi fyrir heilbrigðisritara.