Áfangi

ENS 303

  • Áfangaheiti: ENSK2OB05
  • Undanfari: ENSK2LO05

Markmið

Nemendur geti lesið fjölbreytta bókmenntatexta og beitt grunnhugtökum í bókmenntafræði í greiningu þeirra. Nemendur skilji mismunandi ensku sem töluð er við mismunandi aðstæður og geti tjáð sig bæði í orði og riti með talsverðri færni.

Námsfyrirkomulag

ENS 303 er aðalmarkmið áfangans að nemendur öðlist aukinn orðaforða, þar sem nemendur eiga að hafa tileinkað sér undirstöðuþekkingu á málfræði og stafsetningu í fyrri áföngum. 


.
Nemendur velja sér eina kjörbók af þeim fjórum sem í boði eru og úr henni verður prófað.

Kennslugögn

Life Advanced
Enskur málfræðilykill (Mál og menning).
The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde.
Kjörbók (velja skal eina af eftirfarandi):
Symptoms of being human - Jeff Garvin.
Looking for JJ - Ann Cassidy.
A Wizard of Earthsea - Ursula K. Le Guin.

Námsmat

Nemendur verða að ná lágmarkseinkunn á lokaprófinu, en það byggist m.a. á Innovations, Taste of Enlgish og smásögunum.

Vægi verkefna:

Munnlegt próf (www.ted.com kynning) 10%
Hlustunarpróf 10%
Skáldsögupróf 20%

Greinar 10%
Munnlegt próf úr kjörbók 10% 
Mæting og virkni 10%
Lokapróf 30%