Áfangi

ENS 622

Markmið

• Nemendur læri kerfisbundið frekar þann orðaforða ensks læknisfræðimálfars. • þjálfist í stafsetningu og greinarmerkjasetningu þannig að þeir séu færir um að setja enskan læknisfræðitexta upp sjálfir.

Lokið er yfirferð yfir þann orðaforða sem tengist líffærakerfum líkamans og helstu sjúkdómum. Jafnframt fjallað um læknismeðferð og lækningatæki. Ritunaræfingar byggjast á læknabréfum, skýrslum og aðgerðalýsingum.

Kennslugögn

Peggy C. Leonard: Building a Medical Vocabulary, 6. útgáfa.
Ritunartextar hjá kennara.

Námsmat

Lögð eru fyrir fimm orðaforðapróf á önninni og gilda fjórar hæstu einkunnir samtals 50%.
Tölvuverkefni gilda 50%.
Nemendur verða að ná lámarkseinkunn bæði á samanlögðum prófum og í tölvuverkefnum