Áfangi

ÞÝS 503

Markmið

1. Lestur: Að nemendur verði færir um að lesa sjálfstætt fjölbreytta texta og geti greint aðalatriði í texta frá aukaatriðum.
2. Ritun: Að nemendur verði færir um að koma hugsunum sínum á framfæri í rituðu máli t.d. í lýsingum á fólki, stöðum, atvikum og gera útdrátt úr texta, í samræmi við orðaforða áfangans.
3. Tal: Að nemendur verði færir um að tjá sig með þeim orðaforða sem þeir hafa aflað sér.
4. Hlustun: Að nemendur verði færir um að skilja þýskt mál, talað (t.d. kennari, félagar) og á snældum, diskum eða í kvikmyndum.
5. Notkun hjálpargagna: Að nemendur geti notað alnetið til að leita heimilda í tengslum við námið.

Efnisatriði

Munnleg og skrifleg beiting málsins um málefni líðandi stundar

Námsfyrirkomulag

Áfanginn er símatsáfangi og því er ekkert lokapróf.
Ýmis verkefni verða unnin á önninni.
2 bækur lesnar og stuttar ritgerðir skrifaðar í tengslum við þær.
Horft verður á kvikmynd.
Munnlegt próf er úr bókinni Cold Turkey.
Hlustunarpróf er í lok annar.
Nemendur velja sér kvikmynd og segja frá henni.
Þeir halda einnig kynningu og skrifa ritgerð um þekkta persónu frá þýskumælandi svæði (frjálst val).
Ljóðaverkefni verður unnið (val).

Kennslugögn

Drei Männer im Schnee eftir Erich Kästner (ER, Easy readers/Leicht zu lesen)
Efni frá kennara. Alnetið

Námsmat

Kynning á mynd =10%
Kynning á ljóðaverkefni =10%
Ritgerð, Cold Turkey =10%
Munnlegt próf =20%
Ritgerð um þekkta persónu (1-2 síður) =10%
Kynning á þekktri persónu =5%
Ritgerð (1-2 síður) =10%
Ritgerð úr Er hieβ Jan =15%
Hlustunarpróf =10%

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Thyska/namsaatlanir.html