Áfangi

DAN 202

  • Áfangaheiti: DANS1GR03
  • Undanfari: DAN 102

Markmið

Í áfanganum er lögð aukin áhersla á lestur fjölbreyttari og þyngri texta til að auka orðaforða og lesskilning. Áhersla lögð á að nemendur geti skilið inntak ritmáls- og talmálstexta sem fjalla um nokkuð sérhæft efni sem þeir þekkja til eða hafa áhuga á. Nemendur eru þjálfaðir í að nota algeng orð og orðasambönd í ræðu og riti. Erfiðari málfræðiatriði þjálfuð. Talþjálfun miðar að því að nemendur læri að orða hugsanir sínar skýrt og skilmerkilega í samtölum og frásögnum.

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

GNIST, smásagnasafn eftir: Randi Benedikte Brodersen, Brynja Stefánsdóttir, Jens Monrad. (Iðnú).
Tænk på et tal (Anders Bodelsen) læsepædagogisk bearbejdet af Christina Nielsen og Ulla Koch Gregersen.
Verkefnahefti. Fæst hjá kennara.
Danskur málfræðilykill eftir Hrefnu Arnalds, Mál og menning, Reykjavík 1996. Nauðsynlegt er að hafa aðgang að dansk-íslenskri orðabók.

Námsmat

Skyndipróf 10%  á önninni
Textasafn málfræðipróf 5%
Tænk på et tal 15% Krossapróf, lokapróf
Smásögur 10% Munnlegt próf
Hlustun 5% 1 á önninni
Vinna á önn 5%
Lokapróf 50%