Áfangi

DAN 203

  • Áfangaheiti: DANS2RM05
  • Undanfari: DANS1GR05 eða einkunn A eða B á grunnskólaprófi

Markmið

Megináhersla er lögð á lestur, vandlegan lestur erfiðra texta og hraðlestur skáldsagna. Málfærni og ritfærni er þjálfuð í tengslum við viðfangsefnið hverju sinni. Nemendur er þjálfaðir í að nota algeng orð og orðasambönd í ræðu og riti. Nemendur eru þjálfaðir í að beita mismunandi stilbrögðum við ritun texta. Talþjálfun miðar að því að nemendur læri að orða hugsanir sínar skýrt og skilmerkilega í samtölum og frásögnum. Einnig fá nemendur sýnishorn af norskum og sænskum textum.

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

Ljósritað efni frá kennara.
Nauðsynlegt er að hafa aðgang að dansk-íslenskri orðabók.

Námsmat

50% verkefni

50% lokapróf