Áfangi

FAL 101

Markmið

Að nemandi:
• þekki til sígilds orðforða í faginu
• þekki algengar endingar og merkingu þeirra bæði nafnorða og lýsingarorða
• þekki orð hvers hugtaks og ákvæðisorð þess
• þekki til helstu skammstafana sem notuð eru á lyfseðla og í lyfjaframleiðslu
• átti sig á merkingu óþekktra samsettra orða
• geri sér grein fyrir breytingu á orði við beygingu þess

Efnisatriði

Lyfjalatína, latnesk orð, viðskeyti, forskeyti, orðstofn, orðmyndun, grísk orð, skammstafanir, beyging orðs, fagmál, forliður, samsett orð, nafnorð, lýsingarorð, hugtak, heiti, kvenkyn, karlkyn, líffæraheiti, lyfjaheiti, sjúkdómaheiti.

Námsfyrirkomulag

Fyrirlestrar kennara og verkefnavinna.

Kennslugögn

Hefti afhent af kennara.

Námsmat

Áfanginn er símatsáfangi. Verkefni eru tekin á önninni.