Áfangi

ÍSA 203

Efnisatriði

Ferðalög og þjóðsögur Menning og náttúra Heimili og húsnæði Skóli, skólakerfi og námsmarkmið Heilsa og heilbrigðiskerfi Fjölmiðlar og fréttir Atvinna og atvinnuleit Vinnuumhverfi og –réttindi Áhrif forsetninga á nafnorð Fleirtala nafnorða Forsetningar og föll Lýsingarorð (stigbreyting) Atviksorð Ópersónulegar sagnir Sambeyging lýsingarorða og nafnorða Germynd og miðmynd Lýsingarorð (veik beyging) Viðtengingarháttur

Kennslugögn

Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 2011. Íslenska fyrir alla 4. Netútgáfa sem fellur undir Creative Commons leyfið. Prentað hefti fæst á skrifstofu skólans.
Fýkur yfir hæðir. Friðrik Erlingsson þýddi endursögn Gill Tavner. Námsgagnastofnun, Reykjavík.
Bram Stoker. 2011. Drakúla. Friðrik Erlingsson þýddi endursögn Chaz Brenchlay. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Tengd vefslóð

http://www4.fa.is/deildir/Islenska2/isa/isa203.html