Áfangi

FRA 103

Markmið

Að nemendi:
- nái nokkuð góðum tökum á frönskum framburði
- læri nútíð algengra sagna, greini, kyn og tölu nafn- of lýsingarorða, fornöfn, töluorð og forsetningar
- geti lesið einfalda texta
- kunni algengustu kveðjur, geti kynnt sig og aðra og lýst nánasta umhverfi

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

Le nouveau Taxi 1, lesbók og vinnubók

Námsmat

Próf á önninni 20%
Munnlegt próf 10%
Lokapróf 70%

Tengd vefslóð

http://www.fa.is/deildir/Franska/afangar.html