Áfangi

DAN 103

  • Áfangaheiti: DANS1GR05
  • Undanfari: Fyrir nemendur með dönskueinkunn C á grunnskólaprófi

Markmið

Megináhersla er lögð á textalestur og hlustun þannig að nemendur séu færir um að skilja allt venjulegt talað og ritað mál almenns eðlis. Áhersla er lögð á að orðaforði og lesskilningur nemenda verði aukinn, svo og að þeir geti tjáð sig af lipurð munnlega og skriflega. Undirstöðuatriði danskrar málfræði er rifjuð upp og málnotkun þjálfuð með skriflegum og munnlegum æfingum. Nemendur fá þjálfun í að nota hjálpargögn og kennsluforrit í námi sínu.

Námsfyrirkomulag

Kennsluáætlun

Kennslugögn

Ljósritað efni frá kennara.
Nauðsynlegt er að hafa aðgang að dansk-íslenskri orðabók.

Námsmat

Verkefnavinna, mætingar og próf á önninni (símat) en ekki lokapróf.