Áfangi

FRA 513

  • Áfangaheiti: FRAN2ME05
  • Undanfari: FRAN1AU05

Markmið

Að nemandi
- fræðist um franska menningu, land og þjóð og önnur frönskumælandi lönd.
- auki enn við orðaforða sinn
- geti lesið lengri samfelda texta
- vinni sjálfstætt verkefni um ákveðið efni.

Kennslugögn

Double rencontre
On a volé Mona Lisa

Námsmat

Ekkert skriflegt lokapróf er í áfanganum en nemendur skila verkefnum og taka þrjú próf á önninni og munnlegt próf í lok annar.