Námsbraut fyrir heilbrigðisritara
Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem heilbrigðisritarar inna af hendi við móttöku sjúklinga, skráningu gagna, gjaldkerastörf og almenn skrifstofustörf. Meðalnámstími er um tvö og hálft ár, fjögurra anna nám í skóla, samtals 68 einingar, og vinnustaðanám á heilbrigðisstofnunum eða hjá fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu sem metið er til 12 eininga. |
Prentvæn útgáfa |
Almennar greinar | 28 ein. | |
Erlend mál | DAN 102 ENS 102 202 212 (eða 103 203) 303 | 11 ein. |
Íslenska | ÍSL 103 203 | 6 ein. |
Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211 | 4 ein. |
Lífsleikni | LKN 103 | 3 ein. |
Stærðfræði | STÆ 172 + 2 ein. | 4 ein. |
Almennar heilbrigðisgreinar | 20 ein. | |
Heilbrigðisfræði | HBF 103 | 3 ein. |
Líkamsbeiting | LÍB 101 | 1 ein. |
Samskipti | SAS 103 | 3 ein. |
Sálfræði | SÁL 103 203 313 | 9 ein. |
Siðfræði | SIÐ 102 | 2 ein. |
Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. |
Vinnan og vinnumarkaður | VVM 101 | 1 ein. |
Sérgreinar brautar | 20 ein. | |
Enska fyrir heilbrigðisstéttir | ENS 473 | 3 ein. |
Líffæra-, lífeðlis- og sjúkdómafræði | LOS 103 203 | 6 ein. |
Lyfjafræði | LYF 112 | 2 ein. |
Skjalastjórnun | SKL 101 | 1 ein. |
Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana | STH 103 | 3 ein. |
Upplýsingatækni á heilbrigðisstofnunum | UTH 103 | 3 ein. |
Verkefnastjórnun/gæðastjórnun | GST 102 | 2 ein. |
Vinnustaðanám | 12 ein. | |
Verknám | VHR 103 203 | 6 ein. |
Starfsþjálfun | SHR 103 203 | 6 ein. |
(Síðast uppfært 23.8.2012)