Námsbraut fyrir heilbrigðisritara

Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem heilbrigðisritarar inna af hendi við móttöku sjúklinga, skráningu gagna, gjaldkerastörf  og almenn skrifstofustörf. Meðalnámstími er um tvö og hálft ár, fjögurra anna nám í skóla, samtals 68 einingar, og vinnustaðanám á heilbrigðisstofnunum eða hjá fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu sem metið er til 12 eininga.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


Almennar greinar   28 ein.
Erlend mál  DAN 102 ENS 102 202 212 (eða 103 203) 303 11 ein.
Íslenska ÍSL 103 203 6 ein.
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211 4 ein.
Lífsleikni LKN 103 3 ein.
Stærðfræði STÆ 172 + 2 ein. 4 ein.
     
Almennar heilbrigðisgreinar 20 ein.
Heilbrigðisfræði HBF 103 3 ein.
Líkamsbeiting LÍB 101 1 ein.
Samskipti SAS 103 3 ein.
Sálfræði SÁL 103 203 313 9 ein.
Siðfræði SIÐ 102 2 ein.
Skyndihjálp SKY 101 1 ein.
Vinnan og vinnumarkaður VVM 101 1 ein.
     
Sérgreinar brautar   20 ein.
Enska fyrir heilbrigðisstéttir ENS 473 3 ein.
Líffæra-, lífeðlis- og sjúkdómafræði LOS 103 203 6 ein.
Lyfjafræði LYF 112 2 ein.
Skjalastjórnun SKL 101 1 ein.
Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana STH 103 3 ein.
Upplýsingatækni á heilbrigðisstofnunum UTH 103 3 ein.
Verkefnastjórnun/gæðastjórnun GST 102 2 ein.
     
Vinnustaðanám   12 ein.
Verknám VHR 103 203 6 ein.
Starfsþjálfun SHR 103 203 6 ein.

(Síðast uppfært 23.8.2012)