Námsbraut fyrir heilsunuddara (eldri námskrá)

Markmið brautarinnar er að veita nemendum fræðilegan grunn og faglega verkþjálfun sem gerir þeim kleift að starfa sjálfstætt sem nuddarar að námi loknu. Meðalnámstími er fimm til sjö annir. Starfsþjálfun fer fram á lokaönn.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa

ALMENNAR GREINAR 23 einingar
Erlend tungumál DAN1 / ENS DAN102 ENS102 + 4 ein.
Íslenska ÍSL 102 202
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211
Lífsleikni LKN 103
Stærðfræði STÆ 102 eða 172 + 2 ein.

ALMENNAR HEILBRIGÐISGREINAR

39 einingar
Bókfærsla BÓK 103
Heilbrigðisfræði HBF 103
Líffæra-og lífeðlisfræði LOL 103 203
Náttúruvísindi NÁT 103 123
Næringarfræði NÆR 103
Samskipti SAS 103
Sálfræði SÁL 103 eða 123
Siðfræði SIÐ 102
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203
Skyndihjálp SKY 101
Upplýsingatækni UTN 103

SÉRGREINAR BRAUTAR

38 einingar
Heildrænt nudd HNU 104
Ilmolíufræði ILM 103
Inngangur að heilsunuddi INU 103
Íþróttanudd og teygjur ÍNT 103
Íþróttavafningar ÍVN 102
Klassískt nudd KLN 104
Mat og greining MGR 102
Orkubrautir og meðhöndlun OMH 103
Sogæðanudd SOG 103
Stofnun og rekstur nuddstofu SRN 102
Svæðanudd SVN 104
Vefjalosunartækni VLT 102
Vöðvafræði VFF 103
STARFSÞJÁLFUN 20 einingar
SÞN 102 203 315

1 Norska eða sænska


(Síðast uppfært 23.8.2012)