Námsbraut fyrir heilsunuddara (eldri námskrá)
Markmið brautarinnar er að veita nemendum fræðilegan grunn og faglega verkþjálfun sem gerir þeim kleift að starfa sjálfstætt sem nuddarar að námi loknu. Meðalnámstími er fimm til sjö annir. Starfsþjálfun fer fram á lokaönn. |
Prentvæn útgáfa |
|
ALMENNAR GREINAR | 23 einingar | |
Erlend tungumál | DAN1 / ENS | DAN102 ENS102 + 4 ein. |
Íslenska | ÍSL | 102 202 |
Íþróttir | ÍÞR | 101 111 201 211 |
Lífsleikni | LKN | 103 |
Stærðfræði | STÆ | 102 eða 172 + 2 ein. |
ALMENNAR HEILBRIGÐISGREINAR |
39 einingar | |
Bókfærsla | BÓK | 103 |
Heilbrigðisfræði | HBF | 103 |
Líffæra-og lífeðlisfræði | LOL | 103 203 |
Náttúruvísindi | NÁT | 103 123 |
Næringarfræði | NÆR | 103 |
Samskipti | SAS | 103 |
Sálfræði | SÁL | 103 eða 123 |
Siðfræði | SIÐ | 102 |
Sjúkdómafræði | SJÚ | 103 203 |
Skyndihjálp | SKY | 101 |
Upplýsingatækni | UTN | 103 |
SÉRGREINAR BRAUTAR |
38 einingar | |
Heildrænt nudd | HNU | 104 |
Ilmolíufræði | ILM | 103 |
Inngangur að heilsunuddi | INU | 103 |
Íþróttanudd og teygjur | ÍNT | 103 |
Íþróttavafningar | ÍVN | 102 |
Klassískt nudd | KLN | 104 |
Mat og greining | MGR | 102 |
Orkubrautir og meðhöndlun | OMH | 103 |
Sogæðanudd | SOG | 103 |
Stofnun og rekstur nuddstofu | SRN | 102 |
Svæðanudd | SVN | 104 |
Vefjalosunartækni | VLT | 102 |
Vöðvafræði | VFF | 103 |
STARFSÞJÁLFUN | 20 einingar | |
---|---|---|
SÞN | 102 203 315 | |
1 Norska eða sænska |
(Síðast uppfært 23.8.2012)