Læknaritarabraut

(eldri námskrá)

Vegna mikilla breytinga á störfum læknaritara undanfarin ár, hefur námskráin frá 1998 nú verið endurskoðuð. Kennt verður eftir endurskoðaðri námskrá frá og með haustönn 2010. Nemendur sem þegar eru í námi, ljúka því eftir gömlu námskránni þar sem því verður við komið. Frekari breytingar á námskrá læknaritara eru fyrirhugaðar.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


Áfangi Einingar
Enska (medical english) ENS 523 622 5
Fagmál lyfja- og læknisfræði FAL 103 3
Gæðastjórnun GST 102 2
Heilbrigðisfræði HBF 103 3
Líkamsbeiting LÍB 101 1
Líffæra- og lífeðlisfræði LOL 103 203 6
Lyfjafræði LYF 112 2
Læknaritun LÆR 106 206 12
Ritvinnsla RIT 123 222 5
Sálfræði SÁL 123 3
Siðfræði SIÐ 102 2
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203 6
Skjalavarsla SKL 101 1
Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana STH 103 3
Stærðfræði (tölfræði) STÆ 313 413 6
Tölvufræði TÖL 123 222 5
Starfsþjálfun SÞJ 016 16
Samtals 81

(Síðast uppfært 23.8.2012)