Lyfjatæknabraut (eldri námskrá)

Lyfjatæknabraut hefur það að markmiði að sérmennta fólk til starfa við afgreiðslu, sölu og dreifingu lyfja. Lyfjatæknanám er viðurkennd starfsmenntun og er starfsheiti lyfjatækna lögverndað. Námið er samtals 162 einingar; þrjár annir almennt nám (52 einingar) og sex annir sérgreinar (110 einingar), þar af fjórtán vikna starfsnám sem metið er til 14 einingar.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


ALMENNAR GREINAR 49 einingar
Nemendur geta valið á milli hrað- og hægferðar í íslensku, dönsku og ensku.

ÍSL
eða

103 203 303
102 202 212 303

Á lyfjatæknabraut eru 18 einingar í tungumálum, nemendur þurfa að taka minnst 6 einingar í dönsku og ensku en geta svo valið 6 einingar til viðbótar í öðru tungumáli.

DAN
eða

103 203 + 6 ein.
102 202 212

ENS
eða

103 203 + 6 ein.
102 202 212

STÆ

102 172 122

ÍÞR 111 + 3 ein.
LKN 103
FÉL 103
NÁT 103 123
SÉRGREINAR 99 einingar
Afgreiðslutækni AFG 104
Almenn lyfjafræði ALM 103
Efnafræði EFN 103
Fagmál lyfja- og læknisfr. FAL 101
Félagslyfjafræði FLL 103
Heilbrigðisfræði HBF 103
Hjúkrunar-og sjúkragögn HOS 103 202 302
Lausasölulyf LSL 103
Líffæra- og lífeðlisfræði LOL 103 203
Líkambsbeiting LÍB 101
Lokaritgerð LOK 103
Lyfhrifafræði LHF 103 203 303 403
Lyfjagerð

LYG

103 204
Lyfjahvarfafræði LYH 103 203
Lyfjalög LLÖ 103
Náttúrulyf NFH 103 203
Næringarfræði NÆR 103
Sálfræði SÁL 123
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203
Skyndihjálp SKY 101
Sýklafræði SÝK 103
Tölvuskráning TUM 103
Upplýsingatækni UTN 103
Val 6 ein
STARFSÞJÁLFUN 14 vikur VAP 014 14 einingar

(Síðast uppfært 23.8.2012)