Tanntæknabraut (eldri námskrá)

Nám á tanntæknabraut tekur að jafnaði fimm annir. Brautin er 89 einingar og skiptist í bóklegt nám og verklegt nám. Bóklega námið er 57 einingar og skiptist í almenna áfanga, heilbrigðisgreinar og sérgreinar tanntæknabrautar. Verklega námið sem tekur tvær annir fer fram við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Inntökuskilyrði í tanntæknanám er grunnskólapróf.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


ALMENNAR GREINAR 18 einingar

ÍSL

102

Taka þarf 4 ein. í öðru málinu (dönsku eða ensku)

DAN

102/202

ENS

102/202

LKN 103
STÆ

172

UTN 103
ÍÞR 101 111

SÉRGREINAR

39 einingar
Bókfærsla BÓK 103
Efnafræði/eðlisfræði NÁT 123
Heilbrigðisfræði HBF 103
Líffæra-og lífeðlisfræði LOL 103 202 203
Líffærði NÁT 103
Líkamsbeiting LÍB 101
Lyfjafræði LYF 111
Næringarfræði NÆR 103
Sálfræði SÁL 123
Siðfræði SIÐ 102
Skráning og spjaldskr. SKR 102
Skyndihjálp SKY 101
Sýklafræði SÝK 103
Tann- og munnsjúkdómar TMS 103
     
STARFSÞJÁLFUN 32 einingar

(Síðast uppfært 23.8.2012)