Málabraut (eldri námskrá)

Kjarni: 98 einingar Kjörsvið: 30 einingar Val: 12 einingar


Námi á málabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu með áherslu á tungumál; íslensku, ensku, dönsku (norsku eða sænsku) og a.m.k. tvö önnur tungumál. Hér fá nemendur undirbúning fyrir háskólanám þar sem einkum er gerð krafa um góða tungumálakunnáttu. Námið er skipulagt sem 8 anna viðfangsefni.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


KJARNI 98 einingar 159 fein
Nemendur geta valið á milli hæg- og hraðferða í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. ÍSL103, ÍSL203 (eða ÍSL102, ÍSL202, ÍSL212), ÍSL303, ÍSL403, ÍSL503 ÍSLE1GR05, ÍSLE2GM05 (eða ÍSL1021, ÍSLE1GR03, ÍSLE2GM03), ÍSLE3BÓ05, ÍSLE2BS05, ÍSLE3NB05
STÆ103, STÆ203 (eða STÆ102, STÆ202, STÆ122)
STÆR1GR05, STÆR2AM05 (eða STÆ1021, STÆR1GR03, STÆR1RH03)
ENS103, ENS203 (eða ENS102, ENS202, ENS212), ENS303, ENS403, ENS503
ENSK1GR05, ENSK2LO05 (eða ENS1021, ENSK1GR03, ENSK2LO03), ENSK2OB05, ENSK3SA05, ENSK3RO05
DAN103, DAN203 (eða DAN102, DAN202, DAN212), DAN303
DANS1GR05, DANS2RM05 (eða DAN1021, DANS1GR03, DANS2RM03), DANS2AU05
Velja skal 15 einingar (25 fein) í þriðja tungumáli og 9 einingar (15 fein) í fjórða tungumáli. FRA103, FRA203, FRA303, FRA403, FRA503, FRA513
FRAN1AG05, FRAN1AF05, FRAN1AU05, FRAN2BG05, FRAN2BM05, FRAN2ME05
SPÆ103, SPÆ203, SPÆ303, SPÆ403, SPÆ503, SPÆ513
SPÆN1AG05, SPÆN1AF05, SPÆN1AU05, SPÆN2BG05, SPÆN2BL05, SPÆN2ME05
ÞÝS103, ÞÝS203, ÞÝS303, ÞÝS403, ÞÝS503, ÞÝS513
ÞÝSK1AG05, ÞÝSK1AF05, ÞÝSK1AU05, ÞÝSK2BU05, ÞÝSK2BM05, ÞÝSK2ME05

FÉL103 FÉLV1IF05

SAG103, SAG203 SAGA1MF05, SAGA2NS05

LKN103 LÍFS1ÉG03 og LÍFS1BS02

NÁT103, NÁT113, NÁT123 RAUN1LÍ05, RAUN1JA05, RAUN1EE05

ÍÞR102 + 6 ÍÞRÓ1GH03 + 6KJÖRSVIÐ 30 einingar 50 fein
Kjörsvið felur í sér sérhæfingu í tungumálum í samræmi við markmið brautarinnar. Nemandi velur sér ekki færri en þrjár greinar sem kjörsviðsgreinar, annað hvort viðbót við kjarnagrein eða nýjar greinar. Samanlagt nám í grein á kjörsviði og í kjarna verði a.m.k. 9 einingar (15 fein). DAN313, DAN403, DAN503, DAN603
DANS2KV05, DAN4032, DAN5032, DAN6032
ENS603, ENS703, ENS803
ENSK3BM05, ENSK3RI05, ENSK3KV05
FRA103, FRA203, FRA303, FRA403, FRA503, FRA513
FRAN1AG05, FRAN1AF05, FRAN1AU05, FRAN2BG05, FRAN2BM05, FRAN2ME05

ÍSL603, ÍSL613, ÍSL623, ÍSL633 ÍSL6031, ÍSL6131, ÍSL6232, ÍSLE3BU05

SPÆ103, SPÆ203, SPÆ303, SPÆ403, SPÆ503, SPÆ513 SPÆN1AG05, SPÆN1AF05, SPÆN1AU05, SPÆN2BG05, SPÆN2BL05, SPÆN2ME05
ÞÝS103, ÞÝS203, ÞÝS303, ÞÝS403, ÞÝS503, ÞÝS513 ÞÝSK1AG05, ÞÝSK1AF05, ÞÝSK1AU05, ÞÝSK2BU05, ÞÝSK2BM05, ÞÝSK2ME05
Nemandi á málabraut getur einnig tekið allt að 12 einingum (20 fein) á kjörsviðum annarra brauta sem hluta af sínu kjörsviði. Þó mega einingar í grein ekki vera færri en 9 einingar (15 fein).
STÆ303, STÆ313, STÆ403, STÆ413, STÆ503
STÆR2HV05, STÆR3TL05, STÆR3FD05, STÆ4132, STÆR3RH05
VAL 12 einingar 20 fein
Nemendur eiga að velja 12 einingar (20 fein) til viðbótar kjarna og kjörsviði. Valið er frjálst.

1  Áfanginn ekki í boði á þessari önn
2  Áfanginn verður ekki í boði


(Síðast uppfært 12.8.2015)