Viðskipta- og hagfræðibraut (eldri námskrá)

Kjarni: 98 einingar Kjörsvið: 30 einingar Val: 12 einingar


Meginmarkmið náms á viðskipta- og hagfræðibraut er að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu námi með áherslu á sérsvið viðskipta- og hagfræðigreina. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í viðskiptafræðum, hagfræði og skyldum greinum. Meðalnámstími er 8 annir og náminu lýkur með stúdentsprófi.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


KJARNI 98 einingar 159 fein
Nemendur geta valið á milli hæg- og hraðferða í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. ÍSL103, ÍSL203 (eða ÍSL102, ÍSL202, ÍSL212), ÍSL303, ÍSL403, ÍSL503 ÍSLE1GR05, ÍSLE2GM05 (eða ÍSL1021, ÍSLE1GR03, ÍSLE2GM03), ÍSLE3BÓ05, ÍSLE2BS05, ÍSLE3NB05
STÆ103, STÆ203 (eða STÆ102, STÆ202, STÆ122), STÆ303, STÆ403, STÆ503 STÆR1GR05, STÆR2AM05 (eða STÆ1021, STÆR1GR03, STÆR1RH03), STÆR2HV05, STÆR3FD05, STÆR3RH05
ENS103, ENS203 (eða ENS102, ENS202, ENS212), ENS303 ENSK1GR05, ENSK2LO05 (eða ENS1021, ENSK1GR03, ENSK2LO03), ENSK2OB05
DAN103, DAN203 (eða DAN102, DAN202, DAN212) DANS1GR05, DANS2RM05 (eða DAN1021, DANS1GR03, DANS2RM03)
Velja skal eitt af þessum þremur tungumálum sem þriðja erlenda málið. FRA103, FRA203, FRA303, FRA403 FRAN1AG05, FRAN1AF05, FRAN1AU05, FRAN2BG05
SPÆ103, SPÆ203, SPÆ303, SPÆ403 SPÆN1AG05, SPÆN1AF05, SPÆN1AU05, SPÆN2BG05
ÞÝS103, ÞÝS203, ÞÝS303, ÞÝS403 ÞÝSK1AG05, ÞÝSK1AF05, ÞÝSK1AU05, ÞÝSK2BU05

FÉL103 FÉLV1IF05

SAG103, SAG203 SAGA1MF05, SAGA2NS05

LKN103 LÍFS1ÉG03 og LÍFS1BS02

BÓK103
BÓKF1IB05

VIÐ143
LÖGF2LÖ05

HAG103, HAG113
HAGF2AR05, HAGF2AÞ05

NÁT103, NÁT113, NÁT123 RAUN1LÍ05, RAUN1JA05, RAUN1EE05

ÍÞR102 + 6 ÍÞRÓ1GH03 + 6KJÖRSVIÐ 30 einingar 50 fein
Kjörsvið felur í sér sérhæfingu á sviði viðskipta- og hagfræðigreina og skyldra greina í samræmi við markmið brautarinnar. Nemandi velur sér ekki færri en þrjár greinar sem kjörsviðsgreinar, annað hvort viðbót við kjarnagrein eða nýjar greinar. Samanlagt nám í grein á kjörsviði og í kjarna verði a.m.k. 9 einingar (15 fein). BÓK203, BÓK213, BÓK303
BÓKF2FB05, BÓKF2TB05, BÓK3031
VIÐ103, VIÐ113, VIÐ123, VIÐ133, VIÐ213, VIÐ223
STJR2IS05, NÝSK3SF05, FJMÁ2FF05, VIÐ1331, VIÐ2131, VIÐ2231
HAG203, HAG213, HAG313
HAGF3FR05, HAGF3FÞ05, HAG3131

STÆ172, STÆ313, STÆ413, STÆ603
STÆR2VE03, STÆR3TL05, STÆ4132, STÆ6031
Nemandi á náttúrufræðibraut getur einnig tekið allt að 12 einingum (20 fein) á kjörsviðum annarra brauta sem hluta af sínu kjörsviði. Þó mega einingar í grein ekki vera færri en 9 einingar (15 fein).
TÖL103, TÖL113, TÖL203, TÖL303, VMM103, MOM103 TÖLV1FG05, TÖL1132, TÖL2032, TÖL3032, VMM1032, MOM1032
     


VAL 12 einingar 20 fein
Nemendur eiga að velja 12 einingar (20 fein) til viðbótar kjarna og kjörsviði. Valið er frjálst.

Æskilegur undirbúningur til að hefja B.S.- og B.A.-nám við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands er minnst 15 einingar í ensku. Einnig að minnsta kostir 15 einingar (25 fein) í stærðfræði ef nemandi hyggst stunda nám við hagfræðiskor, en 12 einingar (20 fein) í stærðfræði ef nemandi hyggst stunda nám við viðskiptaskor.


1  Áfanginn ekki í boði á þessari önn
2  Áfanginn verður ekki í boði
(Síðsta uppfært 13.8.2015)