Staðbundið sumarnám FÁ

Skráningu í sumarnám FÁ er lokið


Fjölbrautaskólinn við Ármúla býður upp á 6 áfanga í staðbundnu námi í sumar, sem er hluti af menntaúrræði stjórnvalda vegna Covid-19.
Allir áfangarnir eru einingabærir.
Hægt er að sjá áfangalýsingar með því að smella á áfangaheiti.
Innritunargjald í alla áfanga er 3.000 krónur sem eru endurgreiddar þegar nemandi hefur lokið náminu með lágmarkseinkunn 5.
Innritun er með þeim hætti að nemandi sendir eftirfarandi upplýsingar á netfangið suma


Áfangi   Innihald  Einingar 
  INNU2GR05   Inngangur að heilsunuddi
 ÍSAN1GR05   Íslenska sem annað mál 5
  KVMG1ST05   Grunnnám í kvikmyndagerð - stuttmyndir 5
 MYNL1MG05   Teikning, málun og skapandi ferli 5
 MYNL2LI05  Málun, sköpun og fagurfræði náttúrunnar 5
 MYNL2ÞV05   Leir og annar skapandi efniviður 5


(Síðast uppfært: 2.6.2020)