Fréttir

9- 5 klukkan hálf níu

25.4.2017

Á stúdentsbrautum er valið allt að fjórðungur námsins og því ljóst að nemendur sem vilja sérhæfa sig í söng og leiklist ættu að geta náð nokkurri sérhæfingu. Það er von til að þessu samstarfi verði tekið fagnandi og fjölgi söngelskum nemendum sem hafa hug á söng og leiklist. Eins og Rick sagði í Casablanca: "Louie, I think this is the beginning of a beautiful friendship." Að minnsta kosti er þetta upphafið að spennandi ævintýri hjá FÁ og Söngskóla Sigurðar Dementz.

Nánari upplýsingar