Fréttir

Ásdís í úrslitum

31.8.2020

Ásdís Rós Þórisdóttir, sem lenti í vor í 2. sæti í samkeppni Landverndar "Ungt umhverfisfréttafólk" með ljósmynd sína "Congratulations humanity" er nú komin áfram í úrslitakeppni alþjóðlegu keppninnar "Young reporters for the environment"! (auk frábærrar heimildarmyndar frá nokkrum Tækniskólanemendum en bæði íslensku nemendaverkefnin sem send voru í alþjóðlegu keppnina komust í úrslit).

HÉR má skoða öll verkefnin í úrslitum, og HÉR má kjósa mynd Ásdísar (með að smella á enjoy efst í hægra horni):

Til hamingju með árangurinn Ásdís Rós!