Fréttir

Brautskráning í dag klukkan 13.00

27.5.2017

Dagskrá brautskráningar frá FÁ - laugardaginn 25. maí kl. 13:00

1. Athöfn sett: Steinn Jóhannsson skólameistari


2. Ávarp aðstoðarskólameistara: Ólafur H. Sigurjónsson


3. Ávarp: Fulltrúi 25 ára afmælisstúdenta, Páll Björgvin Guðmundsson


4. Tónlistarflutningur: Valur Steindórsson flytur This is the moment úr söngleiknum Jekyll og Hyde við undirleik Ingvars Alfreðssonar


5. Afhending prófskírteina
Sérnámsbrautarnemar - Pálmi Vilhjálmsson kennslustjóri


6. Afhending prófskírteina
 Heilbrigðisritarar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri og fulltrúi Félags heilbrigðisritara.
 Læknaritarar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri og fulltrúi Félags læknaritara
 Sótthreinsitæknar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri
 Tanntæknar - Kristrún Sigurðardóttir kennslustjóri og fulltrúi Félags tanntækna
 Heilsunuddarar - Finnbogi Gunnlaugsson kennslustjóri og fulltrúi Félags heilsunuddara
 Sjúkraliðar - Guðrún Hildur Ragnarsdóttir kennslustjóri og fulltrúi Félags sjúkraliða


7. Tónlistarflutningur: Eyrún Elíasdóttir syngur When she loved me úr myndinni Toy Story 2 við undirleik Ingvars Alfreðssonar


8. Kveðjuávarp: Fulltrúi útskriftarnema Heilbrigðisskólans – Giedre Rudzionyte af sjúkraliðabraut


9. Afhending prófskírteina
 Útskriftarnemendur af nýsköpunar- og listabraut – Gréta Mjöll Bjarnadóttir fagstjóri
 Stúdentar af félagsfræðibraut – Hannes Ísberg Ólafsson kennslustjóri
 Stúdentar af náttúrufræðibraut – Jóna Guðmundsdóttir kennslustjóri
 Stúdentar af hugvísinda- og málabraut – Petra Bragadóttir kennslustjóri
 Stúdentar af viðskipta- og hagfræðibraut - Petra Bragadóttir kennslustjóri
 Stúdentar með viðbótarpróf til stúdentsprófs – Guðrún Narfadóttir áfangastjóri


10. Kveðjuávarp: Fulltrúi nýstúdenta – Magnús Friðrik Guðrúnarson


11. Ávarp og skólaslit: Steinn Jóhannsson skólameistari


12. Myndataka


13. Kveðjuhóf kl. 16:00 fyrir starfsmenn og afmælisstúdenta