Fréttir

Dagur myndlistar er í dag

22.10.2018

Freyja Eilíf, myndlistarmaður,kemur í FÁ á morgun, þriðjudag, og heldur erindi í fyrirlestrarsalnum kl. 11:40. Freyja Eilíf er dugandi listamaður sem rekur eigið gallerí -EKkisens - og er þar að auki kennari.
Öllum áhugasömum nemendum, kennurum og öðrum starfsmönnum er boðið á kynninguna en markmið “Dags Myndlistar” er veita ungu fólki innsýn í það viðamikla starf sem felst í því að vera myndlistarmaður og bæta þannig grunnþekkingu á faginu. Heimasíða Freyju Elífar.