Fréttir

Dimission -

30.11.2018

dag var gleði og glaumur í FÁ þegar hópur hvítklæddra útskriftarnema skrattaðist um skólann. Eftir glens og gaman í salnum var hópnum boðið að fá sér kaffi og rúnstykki og súkkulaðiköku. Í kvöld mun svo hópurinn hittast á góðum stað ofan í bæ og skemmta sér meir og vonandi fer allt vel fram. Við óskum þeim velfarnaðar í komandi prófum og svo verður útskrift frá FÁ 21. des.