Fréttir

Dimission

3.5.2018

Á morgun munu útskriftarnemendur á stúdentsbrautum dimmitera. Samkvæmt hefðinni munu útskriftarefnin kveðja kennara og starfsfólk inni á sal í öðrum tíma (9:20) og því fellur kennsla niður þá stund. Nemendur eru hvattir til þess að fylla salinn og samfagna þem sem eru að kveðja skólann. Gaman, gaman.