Fréttir

Dimission

4.12.2019

Stúdentsefni annarinnar dimiteruðu síðasta föstudag - klæddu sig upp sem fangar, skemmtu starfsfólki og nemendum í kaffihléi og þáðu svo veitingar á kennarastofunni.