Fréttir

Fjarnám - skráning stendur yfir

31.8.2018

Skráningu í fjarnám við FÁ stendur fram til þriðja september en sjálf önnin hefst þann tíuna.Fjarnám er góður kostur fyrir þá sem ekki eiga auðveldlega heimangengt á daginn en geta notað kyrrð og ró heimilisins til þess að lesa og læra, hvort sem þeir halda heimili á jörðinni eða tunglinu. Eins og áður eru fjölmargir áfangar í boði. Kannið möguleikana hér síðunnni og smellið á FJARNÁM -tengilinn hér að ofan.